Sunnudags innlit

Mig langar til að vera reglulega með innlit inn á falleg heimili hérna á blogginu. Ég elska að skoða myndir af fallegum heimilum, ég fæ svo mikinn innblástur við það. Í dag er innlitið til yndislegrar fjölskyldu í Grafarvoginum. Kristbjörg Sigurjónsdóttir og Elvar Már Pálsson ásamt prinsessunni þeirra henni Hrafnhildi Elvu Elvarsdóttur hafa komið sér […]

Nova lash

Nova Lash er algjör nýjung hérna heima og er bylting í augnháralengingum! Það sem einkennir Nova Lash er að þær höndla allar olíur og krem. Þær eru einnig vatnsþolnar þannig það þarf ekki að bíða með að bleyta lenginguna eftir að hún er sett á. Fyrir mig þá er þetta augnháralenging sem ekki þarf að […]

USA ferð framundan….

Nú er komin dagsetning fyrir stofnfrumumeðferðina mína og við erum byrjuð að undirbúa okkur enda förum við á miðvikudaginn og við erum að fara til Los Angeles! Við höfum aldrei farið til Bandaríkjanna og að ferðast þangað krefst ákveðins undibúnings því það þarf að sækja um ferðaheimild fyrir alla og einnig dvalarumsókn. Sjúkratryggingaskirteini þurfa að […]

Einn, tveir og elda

Ég elska að geta borið fram máltíð sem er næringarrík og bragðast vel, en ég er alls ekki góð í að elda mat…það vantar hreinlega eitthvað í mig varðandi matreiðslu. Ég rakst á heimasíðuna Einn, tveir og elda og varð heilluð! Þarna get ég valið mér matarpakka með fersku hráefni tilbúið til eldunar. Með matarpökkunum færðu […]