Einn, tveir og elda

Ég elska að geta borið fram máltíð sem er næringarrík og bragðast vel, en ég er alls ekki góð í að elda mat…það vantar hreinlega eitthvað í mig varðandi matreiðslu.

Ég rakst á heimasíðuna Einn, tveir og elda og varð heilluð!

Þarna get ég valið mér matarpakka með fersku hráefni tilbúið til eldunar.

Með matarpökkunum færðu hráefnið í réttu magni eftir því hvort þú velur fyrir tvo eða fjóra. Máltíðirnar eru mjög fjölbreyttar en verulega einfaldar.

Hver máltíð tekur 25-30 mínútur að undirbúa og elda.

Þú getur valið matarpakka sem hentar þér og þinni fjölskyldu, hvort sem það er vegan pakki, lágkolvetna pakki eða klassíski pakkinn.

Við Andrés völdum okkur í samstarfi við Einn, tveir og elda klassíska pakkann og elduðum okkur Cajun kjúklingalundir með kartöflum og Cajun dip sósu. Máltíðin var gegggjuð ! Það tók okkur 25 mínútur að undirbúa mátlíðina og elda hana. Með hráefninu kemur uppskriftin ásamt góðri lýsingu hvernig skal elda máltíðina.

41410702_858273911228567_1428386546465112064_n (1)

 

Við erum svo verulega hugmyndasnauð varðandi mat þannig Einn, tveir og elda hentar okkur svakalega vel.

41155401_520339855085662_8838056523432198144_nVið eigum eftir að nýta okkur áfram þessa frábæru þjónustu og við mælum virkilega mikið með Einn,tveir og elda.

 

d152t94xruw4qtm3p5ry

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s