Haustvörurnar streyma í versanir og þetta er minn uppáhalds árstími. Ég setti saman óskalista með nýju haustvörunum frá versluninni Curvy.is
Curvy.is fær nýjar vörur í hverri viku sem er æðislegt fyrir fatasjúklinginn mig, en ég mæli með því að þú kíkir á stelpurnar í Curvy eða njótir að versla í gengum heimasíðuna þeirra. Hún er mjög aðgengileg og það er svo notalegt að versla í gegnum hana jafnvel úr sófanum heima við.
Þangað til næst…