Nova Lash er algjör nýjung hérna heima og er bylting í augnháralengingum!
Það sem einkennir Nova Lash er að þær höndla allar olíur og krem.
Þær eru einnig vatnsþolnar þannig það þarf ekki að bíða með að bleyta lenginguna eftir að hún er sett á.
Fyrir mig þá er þetta augnháralenging sem ekki þarf að hafa áhyggjur af. Mælt er með að koma á mánaðarfresti í lagfærngu til að lengingin og þykkingin haldi sér.
Hægt er að versla aukalega hreinsi skífur sem eru notaðar kvölds og morgna til að þrífa og næra lenginguna sem heldur þeim mjúkum. Einnig fæst maskari frá Nova lash sem er sérstaklega gerður fyrir lengingarnar sem klessist ekki og togar ekki í lengingarna.
Ég skellti mér í Nova lash lengingu til
hennar Kristrúnar Gunnarsdóttur eiganda
snyrtistofunnar Beauty Salon,
sem er staðsett í Firðinum Hafnarfirði.
Kristrún er sú eina á landinu sem er með Nova Lash og ég mæli með því að þið kíkið á Facebook síðuna hjá Beauty Salon og kynnið ykkur Nova Lash augnháralengingu.
Þið finnið Facebook síðuna HÉR