Áramótin í Curvy

Var ég búin að segja ykkur hvað ég dýrka verslunina Curvy mikið? Það ætti ekki að fara á milli mála 🙂

Ég valdi nokkrar flíkur til að sýna ykkur fyrir áramótin og þau einkennast af glamúr en eru samt sem áður þægileg.

 

áramót18.jpg

Ég mæli með því að þið kíkið inn á heimasíðu Curvy með því að smella HÉR eða kíkja niður í verslun til stelpnanna sem taka vel á móti ykkur, en verslunin er í Fákafeni 9.

Svo á nýja árinu mun Curvy flytja sig um set og ég er sjúklega spennt að heimsækja þær í nýju verslunina sem verður töluvert stærri og því með enn meiri vöruúrval. Nánar um það síðar.

Annars langaði mig að óska ykkur Gleðilegrar hátíðar og ég vona að þið séuð búin að hafa það sem allra best yfir hátíðirnar. Hlakka til að blogga með ykkur á nýju ári.

 

d152t94xruw4qtm3p5ry

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s