Sunnudags innlit

Mig langar til að vera reglulega með innlit inn á falleg heimili hérna á blogginu. Ég elska að skoða myndir af fallegum heimilum, ég fæ svo mikinn innblástur við það.

Í dag er innlitið til yndislegrar fjölskyldu í Grafarvoginum. Kristbjörg Sigurjónsdóttir og Elvar Már Pálsson ásamt prinsessunni þeirra henni Hrafnhildi Elvu Elvarsdóttur hafa komið sér einstaklega vel fyrir í þessari fallegu íbúð.

 

50399573_10156953987304257_8684663974068748288_o50695596_10156953986984257_3085461761931870208_o50699288_10156953987239257_204536349909319680_o50780516_10156953987404257_5803379962341752832_o50781413_10156953987014257_6118567683546939392_o50863863_10156953987384257_2645877408284016640_o50940294_10156953987434257_6811694960383885312_o51314171_10156953987039257_1587733548293423104_o

Kristbjörg er ljósmyndari og er að mínu mati sá færasti! Ég hef farið með stelpurnar mínar oftar en einu sinni til hennar og myndirnar eru svo tímalausar og fallegar.

Ég mæli með því að þið fylgið Kristbjörgu á Facebook síðunni hennar. Þið getið smellt HÉR til að fara beint inn á Facebook síðuna hennar.

Ég vona að þú sért að eiga yndislegan sunnudag.

d152t94xruw4qtm3p5ry

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s