Einn, tveir og elda

Ég elska að geta borið fram máltíð sem er næringarrík og bragðast vel, en ég er alls ekki góð í að elda mat…það vantar hreinlega eitthvað í mig varðandi matreiðslu. Ég rakst á heimasíðuna Einn, tveir og elda og varð heilluð! Þarna get ég valið mér matarpakka með fersku hráefni tilbúið til eldunar. Með matarpökkunum færðu […]