Ég er búin að heyra það nokkrum sinnum að ég ætti að skrifa frá mér kvíða og þunglyndið. Einnig þarf ég að skjalfesta verkjaköstin mín svo það sé hægt að fylgjast með þeim og svo framvegis. En málið er að ég er ekki þessi týpa sem nennir að vera skrifandi allar hugsanir og áhyggjur þannig […]